Tuesday, August 15, 2006


I just wanted to remark how proud I am of my fiancé. He has been such an active member and leader of the Youth Movement of the Icelandic Gay and Lesbian Organization. It is a cause which importance can't be underestimated. I admire Haffi for his efforts and enthusiasm, as do I the efforts of his peers.
This is how beautiful he looked last Saturday, Gay Pride day in Reykjavik 2006.
I love him. Infinitely.

Definitely proud,
..kH

Tuesday, August 01, 2006

Pardon me
for being
and having been
uninterested in b*logging

Inactive
for now

..kH

Thursday, July 06, 2006

This lovely bohemian lifestyle.
Me sat at cafés.
Sipping computing
gazing dreaming,
introvertization
assisted by digigods
and mortals via
wireless signals.

--
We have settled in at our new home in 105 Reykjavík. As of today that home is connected to the outside world through internet. We are still in the process of arranging everything, tables and books and dvds and suchthings, but with every day it becomes
more and more
ours.

For interested parties, that have been fortunate enough to make my amazing fiancé's acquaintance, his birthday is next Monday (July 10). Showers of love, presents and household appliances much appreciated. And the person that makes him smile the most that day gets a reward from me.

Caffffffeinated,
..kH

Thursday, June 22, 2006

Respected readers.

Humble apologies for my tardiness and absence. Busy lives tend to turn egocentric for shallow characters such as moiself. One loses contact with dear friends, near and far, and suddenly one can't be bothered to leave even the tiniest breath on one's personal logsite.

So, I should promise you that this update be juicy and full of flesh, a feast for your eyes and sensual organs. But, such as you can't decide to have fun until you're actually having it, you can't decide to create works of great substance before you've actually made them.
Confused yet?

--
May and June marked the finale of my Rose Bruford era. The European Theatre Arts chapter has now been closed - and I will officially have my BA in August. I turned in my last projects, a Written Dissertation and two Research Porrtfolios on European Theatre Companies, this past Monday (June 19). Finished. Unbelievable, totally. Feels more than a little odd to have actually completed my three-year studies.
Now for a couple of weeks at least I am a feather floating to its own consent whence and hither toward all and nought.

Mid-July then marks the beginning of my MA studies in Cultural and Educational Management at the Icelandic University for Business.

Backtracking . . .
I spent most of the month of June with my love in the beautiful country of Poland. We worked intensively with the incredible company of the Centre for Theatre Practices 'Gardzienice', in the rural and economically unstable Eastern Poland.
I am so grateful for the experience, and for the fact that Haffi was there with me. I literally would not have bothered to go and do this without him. He is my ambition. Makes me both emotionally and culturally richer as my team-mate in the great bonspiel of la vie.
During the work with the company I extensively worked on my Written Dissertation, which focussed on their theatre practice and its relevance to contemporary theatre, a theatre in existential crisis. Important company, truly. And I want to make a determination to bring their work to Iceland, Icelandic audiences should really have a chance to experience their work. It's a lesson in pure theatre.
Already begun the subtle groundwork for this to happen.

After Gardzienice, where we also met a group of lovely people from I think 5 or 6 different countries, all participants with us in the work session, I had to go slightly mad in London to finish all my work for Rose Bruford in about just under 3 days.
Still recovering, and feathering about for a little while might just do the trick.
Stress free existence that might border on boredom had I not my internal motivation and of course both my love and my life. Pleasant cocooning.

Been discovering the new music of a band that I've really enjoyed listening to since they emerged. What a beautiful song, this:

"I don't wanna be adored
Don't wanna be first in line
Or make myself heard
I'd like to bring a little light
To shine a light on your life
To make you feel loved

No, don't wanna be the only one you know
I wanna be the place you call home

I lay myself down
To make it so, but you don't want to know
I give much more
Than I'd ever ask for"

-Fragment from Keane's Hamburg Song, which was the soundtrack to this blog entry.

Determined at home again,
..kH

Sunday, May 14, 2006

If our friendship depends on
things like space and time,
then when we finally overcome
space and time, we've
destroyed our own brotherhood!

But overcome space,
and all we have left is Here.
Overcome time,
and all we have left is Now.
And in the middle
of Here and Now,
don't you think that we
might see each other once or twice?

[from Jonathan Livingstone Seagull]

..kH

Saturday, April 29, 2006

The recent update on this boy's life is that he finally completed and presented his Practical Dissertation. A landmark that also completes the whole practical side of the European Theatre Arts course. I am just one Written Dissertation and two Research Portfolios - circabout 13 thousand written words - away from my BA degree. Funky, that.
My Practical Dissertation was unbelievably well received. I had no idea that I was on to something, but apparently I was. It humbles me and makes me feel good when people so generously share their positive reactions to the work. It also makes me feel awkward.
And, yet again, I feel that it isn't deserved. My performers deserve all the praise in the world .. I put them through what must have been a terrifying experience (one of them even suffers from serious stage fright, I didn't know that before I lured her into the project) and they were absolutely amazing.
That they exerted themselves as they did humbles me and I can't thank them enough.

In the coming week Dan Kai Teatro will start the revival process of Nana del Caballo and Quiescence, two pieces from our repertoire, as they will be presented at the Sprint festival at Camden People's Theatre on the 9., 10., 19., and 20. of May. Alongside the revival process I will start the research and typing needed for those 13 thousand words to manifest themselves on paper.
Then as June arrives I depart with my muse to Gardzienice.

Update complete,
..kH

Thursday, April 20, 2006

It's amazing how hard it can be to get going. To break through personal barriers that make a struggle out of simple things. Is it just me or does this happen to everyone.
An example might help --> I am currently writing a paper. A document about the creative process I led along with the performers in my Practical Dissertation piece. We did lots of things that all had reasons behind them, and there were findings. I have logged these down in a director's logbook, and so should be able to access all the information I need to write about the process, the experiments, and the findings. And yet, for two whole days I have hardly put down a word. I have sat and tried, struggled, but constantly felt blocked, constipated, perspectiveless and opinionless. Today I have struggled for a few hours, and now suddenly, when I seem to have lubricated my thinking or something of the kind, I have hardly any problem at all spurting words out to clarify my retrospective thinking. How odd. How disturbing. Why will I always have to struggle so much before I hit the 'flow' of creativity and clarity?
Why can't I just bypass that annoying and useless phase?
Perhaps it's not so useless? Perhaps for some reason there will not be a creative 'flow' without the blank phase. Makes no sense. "Two sides of the same coin," my wise old self whispers. "The flip side of creativity is blank thinking, and confusion that of clarity."
This may not be universal. There may be folks out there who never experience this struggle, and are constantly creative and clear in whatever they do. Perhaps it's just me. Getting in my own way.

(M)useless but improv(is)ing,
..kH

Tuesday, April 11, 2006

Dear all.

I am still on Easter pseudo-holiday. I have not been terribly productive, college workwise, and thus the latter part of my pseudo-holiday is even more pseudo than the former. I am currently located at my beloved's workplace enjoying a free wireless internet connection, and drinking ridiculous amounts of free coffee lovingly provided by my absolutely beautiful fiance. Here I attempted to catch up with my work, but I've been more than a little distracted by some great news we got today.

Haffi and I have been invited to work intensively with the Gardzienice Centre for Theatre Practices in Poland, for ten consecutive days in June. We have both been very intrigued and excited by the work done at the Centre, and were lucky enough to catch a rare set of performances by them in London earlier in the year. And now, it seems, we are travelling East to meet the artists and work at the Centre, along with 13 other invitees.
Excited, hell yes! Now I just need to make it all work alongside my Written Dissertation and Research Portfolios. Will I manage? Well, in the words of whomever-named-that-50Cent-movie: I'll manage or die trying! (in the arms of my love) ... Aaaaaww

So things are looking good for the summer. I'll do the Gardzienice session, finish my BA degree, move back to Iceland. Pretty darn good.

My favourite Jordie left us yesterday, having spent a week here with us and oozed some extra fun and glee into our existences. Heartful thanks go out to Nick J Kinghorn. Iceland looks forward to your return.

What else. None else.
Mum returns from Cuba tomorrow. I wonder of what adventures she can report.
What else.

More coffee? My stomach rejects the offer. Dinner rather, it begs.
Caffeinated with eyes turned Polandward,
..kH

Saturday, April 01, 2006

Easter break has arrived. Shorter for us in the third year than it is for other students. I will be embarking on a 17 day pseudo-holiday to Iceland. During this holiday I have to study quite lot actually, prepare the speech that will clarify my thought process during the practical work on my dissertation. The speech that will make my presentation live or die. Lots of theory still to gather and make sense of. So, a lot is riding on how I use my not-so-free time.

But, like any other working man, work shall only take up a part of my time. Here's hoping the majority of my time will be spent living. I am excited and happy about this holiday.

Since I last wrote, surely some stuff has happened. What did I last write about? Embarrassing. I can't even remember. What's it matter though.
I've been a rather good boy. Haven't been out much, in the sense of drinking and such shite. I have done from time to time during the past months, but really not that much if we compare it to the past two years. This week I went wild though, as a change. Let off some steam, you know. A good friend was temporarily in town and we used the opportunity and met up at a gig he was playing, and then got furiously hammered. Pissed as a pot I was and we had an amazing time, but this backstage lifestyle really doesn't suit my fragile being.
My sincere gratitude goes out to another friend, who thankfully was there and helped me get home. Again, embarrasssing.
Such fun though! May they fare well on their rock'n'rolling through the continents.

I am out of mushroom coffee. Recently I have been ingesting some detox materials, among which has been some Robusta coffee mixed with the Ganoderma wonder mushroom. Ganoderma is a celebrated King of medical herbs in ancient Oriental holistic medicine. Good-for-you Coffee, that's what the ever original American marketing personnel call it. It really does taste like regular filtered coffee. But I believe it must be making me a better man. Need to find a local dispenser. Hate ordering stuff from friggin' America. Takes for ages, and they never seem sincere. A bunch of Disney characters the lot of them.

Oh golly! L'Island et l'amour here me comes.
So close yet so far away.
Getting closer.
Pass you fiendish time, pass!

Heart-shaped stars in his eyes,
..kH

Sunday, March 19, 2006

Greetings.

I have broken my mould. I seem to dwell in forms for periods of time. And then I get tired and need a change. I have been b*logging for a while now in a rather inaccessible form, but now the spirit has gone - or changed shape - and I haven't felt a need nor a want to b*log about anything. Sometimes forms encourage or discourage expression, they are tools, and from experience I recommend playing with them. Especially perhaps if you are having trouble feeding your b*log with nutrients.

My Rose Bruford phase is gradually drawing towards its imminent end. With each passing day I become more aware of the fact. Under the current circumstances the fact makes me happy, I am tiring of this phase and need a change, a development. A next step toward life and career maybe. I never seem to look to the future without some sort of plan, or ideas of where I am going. I have never, not once, in my life been without a direction or an intent. Today is no different. There is a plan, a rough outline - within which, however, I reserve the personal right to variation and freedom.
My upcoming steps, as they appear to me for the next year or so, are as follows: I will finish my BA studies in latter June. I will move back to frozen fairyland and look for a home with my fiance. I will start MA studies in Cultural and Educational Management at the Icelandic University for Business in mid-July. I will find a job that interests me, perhaps even a couple of jobs - my aim is to see what is available in the literary field, publishing companies and the Library for the Blind. In whatever time I manage to preserve I will continue my personal development in theatre practice - the aim is to attempt work on, importing and initiating, a few Dan Kai Teatro (our theatre company) projects as well as projects of my peers. And I will curl up under some fur (leggjast undir feld) and ponder on opportunities and determinations for the following three years.

By the way, to whom it might interest: my lovely and talented fiance and partner in crime is currently performing a devised piece of theatre along with the independent theatre ensemble of which he is a part. The piece is called "The Icelandic Family Circus" and will be performed until April, at the Loftkastalinn theatre (in the workshop studio), Reykjavik. I recommend it to anyone, tickets can be booked or reserved, and further information gathered, on (+354) 8485448 and midasala@gmail.com.

Lastly, on Sunday April 9 - in the valley of Ellidaardalur in Reykjavik - I am doing a "sweat loss ceremony" along with a like-minded group of people. If you would like to join us for the experience let me know. It will cost each participant the sum of 4000ISK, and will take about 5 - 6 hours. A lucious meal included. If you haven't tried this, you really haven't lived.

Seize the day, you lot!
..kH

Wednesday, March 08, 2006

Hip hip hoo-ray

Yours truly will truly be leaving for the volcanic island he calls home .. to plug-in to his fiance, the clean air, the clear water, his desired protective domesticity, to re-charge, re-juvenate, re-turn, re-er..

Current thought process:
Anybody who intends to practice art, in whichever form, is by venturing thusward assuming the responsibility of continual integrity and interrogation of one's ability and achievements. He only practices art that forever attempts to move forward by constantly delving into his areas of weakness, incessantly pushing into dimensions of uncertainty.

The practice of art is a questioning and a critical attack on one's current position or results. To always start from the current results/achievements - no matter how excellent, good or bad - and push onward, forward, throughward. An endless exploration, a search for something more, beyond the here and now, one's only point of reference being oneself and one's personally acquired insights/experiences.

Compare thee not to nothing but thyself. Proudfully critically interrogate thee. Forever and ever. A..men,
..kH

Saturday, March 04, 2006

I have absolutely nothing to say ..

and yet I say (palimpsest)

Had a DvD night with friends, watched interesting filmmaking. I love it when mediums interrogate themselves. Challenge their boundaries. Red wine tastes nice, makes you feel all warm. Goes well with cheese some claim. I'm not so sure. Wine is not complementary to food. It is .. to be drunk after food, or before. Maybe I'm just eccentric. People tell me I am. Am I?

I am bored I guess. I guess I am bored. Guess I bored am I.

Surely there are thoughts I can share. How might I, through use of my performers' personal material, and random composition, press them to a state of performative urgency? So they stay "on the ball" and yet playful? A pre-occupation of mine these days. Grant me a good mark. I'm a fucking fraud.

Irritated.

I've been spending too much. I sometimes argue with myself, tell my self that I need discipline in financial matters, and yet there's a conflict of interests, and an ideological paradox. An other self's phil o so phy states that when you have it you spend it and when you don't you don't. Formal and conditioned interests versus innocent blue-eyed recklessness.

Angry. Why?

Dull .. it happens.

Felt blocked today. Not productive. I must contemplate and come up with a personal methodology to work around that. Or to use it for my constructive benefit. All is to be utilized. Well, all c a n be utilized. Takes some thinking sometimes, some chanting. How I love chanting. Yet .. I stand in my own way. Too often. Too much.

"The time has come to mo-oo-oo-ove on .. Most of every day is full of tired excuses."

Excuse this introspection. I'll try .. to incuse an extrospection. "The fire fades away."

I'll spend this weekend reading/studying reflecting if I can remember to and contemplating if I can be arsed. Performative urgency .. where does that lead? What is my ultimate field of research?
Be damned if I know.

Uncertainty, at the heart of creativity? "Further on, nothing.." .. so some claim. Scares my socks off.

Still tasting the red,
..kH

Wednesday, February 22, 2006

Hello my lovely readers.

I started running sessions on my practical dissertation this morning. This first session went alright, as I sort of expected. At least I had some prepared stuff to run through.
But .. my problem is this:
Suddenly, but for a while now, I have been feeling like I have "faked" my way through my course thus far. I am not sure I know anything. My "faking" has been a raving success, but now my incapacity will be revealed. I will be unveiled as a fraud.

The season of reckoning has arisen.

--
I posted a guidance on my b*log the other day. February 17 to be exact. I know I did, I watched myself do it, and people commented on the guidance. It was by Daisaku Ikeda. Note that I logged onto Blogger using my username and personal password to post this, as any b*logger would have to in order to post anything. And also note that I logged OFF when I finished publishing the post. However, when I checked my b*log site the next day .. the entry was there as having been posted on February 18 ! I found it strange, but thought nothing of it.
That's not the end of it. A little later I checked my b*log site again .. and the entry was gone ! I logged in to see what had happened, but even there it seemed as if I never wrote that particular entry on February 17. I thought I was going mad. But then I distinctly remembered a friend of mine commenting on how the guidance had been good for him to read, and then on my entry previous to the MISSING one there was a comment by a fellow b*logger who said she tried commenting on the guidance entry, but that she had not been able to.

What is going on here? Is Blogger in the habit of erasing entries from its b*loggers' sites? I sure as hell didn't erase it myself. I didn't even log on to Blogger until I noticed the entry had gone MISSING.

Enfuriating.

--
I'm in love,

..kH

Thursday, February 16, 2006

How funny
and relevant

You Are a Soy Latte

At your best, you are: free spirited, down to earth, and relaxed

At your worst, you are: dogmatic and picky

You drink coffee when: you need a pick me up, and green tea isn't cutting it

Your caffeine addiction level: medium

Tuesday, February 14, 2006

Of course I haven't logged my life
for a while

been busy drinking in
absorbing
l i f e

the type that energizes and fills
but also the type that is a sort of duty
a duty brought on by choice
I chose my duty
my duty to
s t u d y

That drains sometimes
other times it excites

but I have been drained
had to work for a plug\that kept me from draining
I found it but the work tired me

and on the vergedge
of e x h a u s t i o n
he came - and brought me some Chai

What a perfect gift
Thank You
--

I spent the last eight days with my fiancè. He visited me and granted me the endless pleasure of his company and closeness. Much needed. How I miss him. I take this opportunity and thank him for every second of every one of those eight days.
I now spend the days surrounded by songs, flavours, aromas and impressions .. of him.

Dazed,
..kH

Sunday, January 29, 2006

One more week G O N E

*hysterical laughter*

good

I haven't done much really, so I would only have rather boring stories to tell I imagine. People around me have been going through more than I have, but in a way, I guess, it isn't my place to tell their stories.
It is difficult to observe other people's stories from afar.

Detach ment

So my story is that I am now involved in the last group project of my three years at Rose Bruford. The last process with my classmates. After this we all move on to our individual dissertations and get drowned in written work. If anyone is interested we perform these projects on February 9 and 10, one at 4pm the second at 5:30pm both days. Performances take place at the college. But don't come in expecting to see traditional theatre. Expect everything but. .

Guard of the avant,
..kH

Sunday, January 22, 2006

Mér finnst ég þurfa að segja svo mikið að mér dettur ekkert í hug.

Ég þrái að tala við þig, en í hvert sinn sem við tölum saman verður mér svo ljóst hve þú ert ekki hérna. Ég lýk þessum samskiptum svo ófullnægður. Næstum pirraður. Því mér finnst ég annaðhvort segja of lítið eða alltof mikið til að segja það sem ég raunverulega meina. Það eina sem maður getur sagt eru ómerkilegar fréttir, réttlætingar, yfirborðs gullkorn. Og þegar maður reynir að nota stóru orðin, til að fá útrás fyrir líðan sína, hljóma þau svo afkáralega lítilmegn um leið og þau eru sögð. Það liggur við að maður skammist sín, lækki róminn, beiti tónhæð og áherzlum sem maður trúir ekki, sem hljóma falskar. Ekki nóg, aldrei nóg.

Ófullnægður í hvert sinn.

Nema stundum. Í einstaka tilfellum þegar manni finnst maður segja eitthvað rétt. Og þá vil ég ekki segja meir, ekki drekkja því í hyli klaufalegrar kjarnleysu.
Ég elska þig svo mikið að ég er skjálfandi nekt, vandræðalegur og óviðeigandi, og hríslast um í auga storms upplifananna sem fylgja tilkomu þinni inní líf mitt.
Ég sakna þín svo að mér vefst tunga um ökkul og ég steypist um koll þegar ég reyni að segja þér frá því.

Mig langar að segja þér svo mikið að ég gleymi öllu sem ég kann.

Og það eina sem ég
það eina sem
er eftir
sem ég
er eftir
sem ég
kann, man, get, sé, heyri, bragða, sekk oní, flýt umí,
er skorturinn
á orðum
á formi
á sjálfum mér

á þér.

..kH

Sunday, January 15, 2006

Fragments of the author's conscious mind in the past quarter of a century II

*brosir* Það er alveg ótrúlegt að vera kominn hingað aftur. Stundum líður mér eins og ég hafi aldrei farið. . þegar maður situr hérna virðist manni, já, ég veit það ekki, eins og fortíðin hér og nútíminn, við. . hérna. . núna, renni saman – tveir angar mismunandi tíma teygi sig yfir allt sem á milli er, og sameinist. . hylji millitíðina. Þetta er bara alveg ótrúlegt.
- Manstu, sumar nætur gátum við ekki sofið, og læddumst hingað niður. Settumst á gólfið, hérna einmitt, og horfðum út um glerið. Út á vatnið. Manstu ekki.
* Jú. Ég man samt ekki hvenær eða hvers vegna við byrjuðum á því. Hvernig okkur datt í hug að þetta myndi vera eitthvað sem við hefðum gaman af.
- Nei, það er rétt. Ég man það ekki heldur. Við gerðum þetta samt. Oft tvær eða þrjár nætur í röð. Við áttum svo ekki í nokkrum erfiðleikum með að sofna eftir að við fórum aftur upp. Við sofnuðum meira að segja nokkrum sinnum hérna niðri, á gólfinu.
*hlær* Ég man líka tilfinninguna. Við sögðum ekki orð, bara sátum og störðum. Þessi algjöra þögn.
- Nema hvað stundum gátum við heyrt hina strákana bylta sér í rúmunum fyrir ofan.
* Ég öfundaði alltaf Benóný af því að vera í herberginu sem sneri að vatninu. Hann hefði getað gert það sama og við í sínu svefnleysi, nema hvað hann gat setið í rúminu, vafinn í sængina, og bara horft út um gluggann sinn.
- Ég hefði samt ekki viljað sleppa því að læðast niður. Það fól í sér ákveðið ævintýri fyrir mann.
* Og vatnið er þarna enn. Jafn fallegt og það hefur nokkru sinni verið. Ég saknaði þess alltaf. Alveg frá því að ég fór héðan hið fyrsta sinni.
- Dreymir þig það stundum?
* Stundum. En oftar hugsa ég um það á vökunóttum. Það er líka oft sem ég ligg með opin augun í rúminu, og læt hugann reika til tímanna hér. Ég rifja upp leikina, dagsverkin, og matartímana. Ég hugsa um fóstruna, og ykkur strákana. Stundum, milli svefns og vöku, lét ég mér meira að segja detta í hug að drífa mig hingað uppeftir, og þá væruð þið allir hér enn. Óbreyttir. Ennþá munaðarlausir litlir strákar sem lékuð ykkur saman við vatnið. Þið kæmuð hlaupandi á móti mér, og fögnuðuð mér. Þið mynduð allir hafa munað eftir mér, saknað mín. Og ég myndi setjast hér að, gerast vinnumaður fóstru. Búa hér, með ykkur. Allt eins og það var. Fáránlegt.
- Nei. Ég myndi frekar segja skiljanlegt. Allar mínar bestu minningar eru héðan.
* Dreymir þig vatnið?
- Mig dreymir þetta. Þöglu stundirnar með þér, starandi út á vatnið.
*lítur á hann* Er það?
- Já, mjög oft. Hérna leið mér best. Stundum vonaði ég að við næðum ekki að sofna, svo við myndum læðast saman niður. Oft hélt ég mér vakandi, og vonaði og vonaði að þú myndir rísa úr rekkju og koma að rúminu mínu til að sjá hvort ég væri sofandi. En oft heyrði ég að þú sofnaðir, heyrði það á andardrættinum. Fólk andar á ákveðinn hátt þegar það sefur. Reglulegri andardrættir, og ákveðnari. Ég heyrði það alltaf strax. Þá lá ég oftast svefnlaus í töluverðan tíma áður en ég sofnaði loks líka. En ég fór aldrei einn hingað niður. Ég vildi alltaf hafa þig með mér. Ég held ég hafi alltaf saknað þín mest. Meira en hinna. Og vatnsins. Þú varst besti vinur minn. Og sennilega sá vinur minn sem hefur gert hvað mest fyrir mig, bara með því að vera til staðar í minningunni. Kannski gerir fjarlægðin fjöllin eitthvað blárri en þau eru, en minningarnar um okkur hafa alltaf borið með sér einhvern óhlutlægan læknamátt.
* Við deildum náttúrulega ansi sérstökum tímum hérna. Öll dvölin er sveipuð miklum tilfinningum. Söknuði, gleði, von, björgun – að ekki sé minnst á tilfinninguna sem fylgdi því að vera á endanum slitinn burt frá ykkur og húsinu, og vatninu. Samband okkar strákanna hvor við annan einkenndist að sjálfsögðu af huggun. Við höfðum allir misst, og fundið heimili á ný. Fjölskyldu. Hvor í öðrum – og fóstru, og bóndanum. Auðvitað hlýtur minningin um kærleikann hér að fylla brjóst manns af góðum tilfinningum. Líkt og draumur.

Sálarflötur minn er jafn grár og sléttur og þessi gata fyrir neðan mig. Búið að malbika yfir allt sem gerði hann áhugaverðan. Ég hef engan karakter lengur, mér þykir ekki vænt um neitt, ég hef engar skoðanir, mér finnst yfirhöfuð ekki neitt.
Stundum sit ég og allt virðist umvefjast þoku. Fólkið sem fer hjá allt í kringum mig verður andlitslaust, og nær útlimalaust. Svífur hjá eins og vofur. Fer hvergi, svífur bara um, stefnulaust. Öll hreyfing verður óraunveruleg á þennan hátt. Þetta er ekki eins og í draumi, því í draumum mínum er allt raunverulegra. Í draumunum er heimurinn eðlilegur. Í draumum er ég sá sem ég vil vera. Strákurinn í næsta húsi. Þessi með pabbann sem fer í vinnuna eldsnemma á morgnana og kemur heim fyrir mat. Og mömmuna sem vinnur úti hálfan daginn en kemur heim rétt eftir að ég er kominn úr skólanum. Þar á ég systkini, eitt lítið, eitt eldra. Við erum fjölskyldan sem fer ekkert fyrir sökum hversu eðlileg við erum.
Þannig er draumurinn. En í veruleikanum er ég úrhrak. Lítið fífl sem veit ekkert. .
Ég á ekkert. Ég fer ekkert, en er á sama tíma hvergi. Ég vil ekkert. Ég kann ekkert. Meira að segja bekkurinn sem ég sit á skammast sín fyrir það. Þó svo að útlimalausu vofurnar í kringum mig virðist ekki gera neitt, nema svífa stefnulaust, þá er ég viss um að þær hljóti að fara lengra en ég. Að þær geri meira en ég. Að heimurinn hafi meiri not, og sé stoltari, af þeim en mér. Ég sinni ekki því sem heimurinn þarf því ég veit ekki einu sinni hvað það er sem heimurinn þarf. Ég hlýt að lifa eins og sníkjudýr á heiminum, því ég anda að mér súrefni hans og drekk vatnið hans, en er bara til og gef ekkert á móti. Ég er vanþakkláti ormurinn þó svo að það sé alls ekki það sem ég vil vera.
En ég er áttalaus, kunnáttulaus, tilgangslaus. Ég reyni að finnast ég ekki bera ábyrgð á þeim mistökum sem tilvera mín hlýtur að vera – en það reynist mér erfitt.

Ætli þetta verði ekki óskipulegust[u skrif] sem þú munt nokkru sinni lesa. Ég komst að þeirri niðurstöðu, þegar ég velti fyrir mér hvernig ég færi að því að hrinda [þessu] af stað, að best væri að leyfa sér að rita [þetta] í afar frjálsu tjáningarflæði, og að í gegnum þessa fyrstu tilraun næði ég svo fullkominni stjórn á pennanum – yrði fær um að skipuleggja skrif mín betur eftir að hafa upplifað vinnuna við heilsteypt verk.

20. október.
Ég sit í kofanum þar sem ég dvel meðan á námskeiðinu stendur. Ég sit við borð sem svo hugvitssamlega hefur verið komið fyrir við gluggann, sem snýr í átt að ánni – sem virðist renna í gegnum Hellu. Ég er alveg á árbakkanum. Stórkostlegt. Hefði vart getað hlotið betri dvalarstað. Það er ekki nóg með að áin sé í sjálfri sér gullfalleg – heldur vill svo til að veðurfar og loftslag gerir það að verkum að dalalæða svífur yfir ánni. Það er lág þoka. Silkislæða yfir svæðinu. Ég elska andrúmsloftið sem skapast. Blankalogn, svalt í lofti, og þoka sem nemur við jörð. Stillt eins og nóttin.
Ég reyni að henda reiður á eitthvað eitt einstakt atriði sem ég get svo tekið fyrir – en mér reynist það erfitt. Líkt og ég geti ekki nálgast upplýsingarnar í augnablikinu. Kannski þokan úti fyrir hafi smeygt sér inn um eyrun mín og kastað móðu yfir hugsanirnar.
Minn eigin skilningur á kenningunum er góður – hárfínn. Inni í mér líður mér eins og ég muni ekki eiga í vandræðum með að tileinka mér þær. Ég bara kem þeim ekki í orð. Það er of margt, of mikið. Ég vil skrifa, tjá mig – túlka skilning minn í eigin orðum og deila honum með öðrum. En eitthvað hindrar mig í að beita huganum hnitmiðað.

En leiðinlegt – þokan hefur gufað upp. Breytt um form. Hún er alla veganna horfin. Og mér þykir það miður.

Kæra frænka.
Samkvæmt minningum mínum, en þær eru allt er ég get reitt mig á að hafi skrásett fortíð mína rétt, var alltaf mikið ævintýri að gista heima hjá þér í æsku. Og ævintýrið heldur áfram. Í dag kitlarðu þolinmæði manns með aggressívum athugasemdum, ögrar manni með rökföstum skoðunum, og kórónar samræður með síðasta orðinu.

Stefna kvöldsins:
Kynda undir þann loga er fyrir flöktir
Vera sjálfur samkvæmur mér sjálfum
Opna mig og bjóða innfyrir
Taka því sem mér er fært sem gjöf
Storka óöryggi með einlægni
---
Gagnvart viðkomandi:
Kasta ljósunum á svið það sem gerir fært
Að leika mann sjálfan
Og leiða uppklappið

Ég hef ákveðið að fagna nærsýninni. Það hjálpar mér að hluta til við að sætta mig við heildarhlutskipti mitt, en sú er ekki ástæðan ein og sér. Nærsýnin er hjálpartæki. Meðfætt hjálpartæki. Náðargjöf örlátra gena gallaðra foreldra. Það tók tíma að læra að beisla eiginleikann sem gjöf, og nýta mér hann á jákvæðan og uppbyggjandi hátt – en það tókst. Nærsýnin hjálpar mér við skriftirnar. Hún auðveldar einbeitingu. Hún leysir upp skarpleika og útlínur andlitanna kringum mig, og þar af leiðir að þau verða óraunverulegri. Fólk verður að skrípafígúrum, og ég hætti að taka það alvarlega. Þá hættir það að búa yfir þeim mætti að trufla mig, ég leiði það hjá mér með nánast engum herkjum. Ég er slíkt ofurmenni með þennan hæfileika, því aðeins ofurmenni geta með hugarorkunni leyst upp lífræna hluti. Vald mitt er ótvírætt!

If you lack life force – daimoku; if you lack clarity – gongyo; if you lack conviction – study; and if you lack joy – teach others.

“Að biðja Gohonzon afsökunar á því að hafa rógborið Lögmálið með fylgni við óæðri kenningar er upphafspunktur þess að rétta af lífsástand þitt.”
..Herra Tsuji
“Einlæg iðrun mun jafnvel uppræta hið harðgerðasta karma, að ekki sé minnst á hið lausgerðara”.
..Nichiren Daishonin

17.09.02.
Ég hef aldrei verið nógu fær í dagbókarskrifum, þrátt fyrir að vera þrusufær í að skrifa nær hvað sem er annað. . svo lengi sem ég er ekki að reyna að ramma inn raunveruleikann að þá stoppar penninn ekki. Sennilega eru það fordómar í mér gagnvart raunverunni, en mér finnst hún ekki nógsamlega spennandi – nema þá kannski á þeim tímabeltum í lífinu þegar maður er ástfanginn, eða sorgmæddur sökum mikils missis. Þá opnast einhverjar flóðgáttir og maður getur endalaust blásið rituðum orðum sínum lifandi tilfinningar í brjóst – að er virðist.
Já maður. . en, þar sem að þetta er mjög sniðug hugmynd að þá get ég varla látið vera að eiga hlut í heildinni, þannig að ég ætla að reyna að koma einhverju raunverulegu í orð.
Í dag líður mér einsog ég sé ekki á leiðinni neitt. Ég vakna á morgnana, og það tekur mig óratíma að slefast á lappir. . dagurinn hefst vart fyrren á hádegi. Svo sinni ég skyldum dagsins, og enda daginn uppi í rúmi, nær engu ríkari og lífmagnsvolti fátækari. Ég hef engan titil, enga stefnu; týndur í hnausþykkum gráleitum hversdagsgraut.
Hvernig stoppar maður svona ósjálfrátt flæði, og fer að hafa áhrif á það hvar maður er staddur? Einhvern veginn hlýt ég þó að bera ábyrgð á stöðu minni í dag. . þær afleiðingar sem ég lifi eru af eigin orsökum í fortíðarmókinu einhvers staðar, ekki satt? Vænlegasta lausnin er þá líklega sú að einbeita mér að orsökum dagsins í dag. . því afleiðingar þeirra hlýt ég þá að lifa í framtíðinni.
Já, þetta er skynsamlegt: góðar orsakir í dag, góðar orsakir núna!
..æ ég vona bara að afleiðingarnar séu ekki lengi að koma fram. Annars morkna ég úr tilgangsleysi. .

25.10.02.
Einhvern tímann minntist ég á að tilveran væri sjaldan jafn spennandi og þegar maður er ástfanginn. . þetta er afar rómantízk hugmynd, og þegar maður segir þetta að þá virkar þetta mjög jákvætt. En því miður eru víst fleiri hliðar en ein á öllum málum – og þá ekki síst tilfinningamálum.
Það er t.d. hægt að uppgötva of seint að maður sé ástfanginn, og því fylgir nær óbærilegur sársauki. Kannski upplifði ég þessa krísu vegna þess að ég hafði aldrei þekkt ástin áður? Ég taldi mig hafa kynnst henni. . ég var þess fullviss. En svo hittir maður persónu sem kemur eihverju annarlegu af stað inni í manni. . maður fyllist óöryggi, en samt gleði, maður er þakklátur, en samt er maður ekki tilbúinn að höndla allt sem gjöfinni fylgir; maður klúðrar því á sama tíma og maður telur sig vera að gera rétt. . þegar svo er unnið úr tilfinningaflækjunni kemur í ljós að það sem maður kastaði frá sér var það sem maður þráði mezt. .
og ef maður í örvæntingu sinni hleypur til og reynir að laga það sem maður skemmdi, er það að sjálfsögðu of seint!
Er þetta ekki lögmál þess að lifa?



To whom it concerns.
[ ... ] I have read considerably about Jacques Lecoq’s work, and about the training offered at your school. It so happens that the ETA programme at Rose Bruford College, a demanding physical theatre programme, is partly influenced by mr. Lecoq’s methods. On the ETA course we intensely study the methodologies and theories of the influential European practitioners; these include Lecoq, Grotowski, Artaud, Brecht, Stanislavski, Barba, and Staniewski. We get the chance to discover within ourselves which methods we want to look at in depth, and develop our own philosophies of theatre.
I want to benefit greatly from my European placement next year, and I know that the work done at the International Theatre School is the sort of work I want to learn more about. This is why I am taking a chance to write you this request.
I am extremely committed, and driven by a deep passion for theatre. I am punctual and hard-working. I do not speak French, but I am unafraid to declare that if the International Theatre School would be willing to allow me to join their programme for three months, on the condition I could understand French, I would make every effort to learn the language to any possible extent before January.
If required I can provide excellent recommendations from my teachers at Rose Bruford College, and/or from other people I have worked with.
I realize that the International Theatre School does not share an exchange agreement with Rose Bruford College, and I should inform you that I am contacting you out of my own initiative. I believe anything is worth a try, and since this could be a great opportunity for me, I want to rather have sent you this request, than forever silently wonder what your response might have been.
With my deep respect. .

In this essay I will look at Lorca’s El Público, and discuss how through the creation of a surrealistic world, its characters, and a practical approach to it in the theatre, we are able to touch on an abstract reality, that may in fact be truer than our rational perception of reality. I will begin by looking at some of the characters [ ... ]
To elaborate on the idea of surrealism, the English-Icelandic Encyclopaedic Dictionary explains it as being a form in art and literature, owing some influence to Sigmund Freud’s (1856-1939) psychoanalytic theories, which draws on the sub-conscious (dreams as an example) and expresses it with eccentric shapes that may not be set up in a rational context.
What we see, or read, in El Público are layers of personal metaphors. Lorca is expressing something, and obviously we may not be able to understand everything he was thinking at each moment of writing the play. We see only the signifiers he decided to leave us with [ ... ]
[B]y applying the surrealistic form, and giving his sub-conscious and emotive associations shape in his play, Lorca allows us to connect with him on an immediate level. By making our own sub-conscious associations to his depicted signifiers, discarding logic for immediacy, we meet Lorca in that sphere of mystery. A dimension of true humanity, of a universal identity that can not be rationalized.

..k(elskar)H