Wednesday, April 30, 2003

Eg vissi ad ég myndi ekki geta haldid mér ad daegurflugnamotun daglega, tad var eins skyrt og dagurinn er bjartur (hvort er nu ordid "skyr" ritad med "y-i" eda "i-i"? "skyr" eda "skir"? ég hef séd badar utgafurnar notadar, svo ad ég er ekki viss - en mér finnst samt einhvern veginn eins og "skyr" sé réttara) en svona daegurfluguvefir grotna nu ekki svo audveldlega nidur tott teirra sé vitjad oreglulega - olikt bildruslunum. Bilar eru versta fjarfesting i veroldinni, eda svona hérumbil.
Hvad get ég sagt ad hafi drifid a daga mina? Kannski ekkert venju fremur markvert. Dagur ris, vatnid rennur. Tad er samt eitt mal sem mig langar svo ad raeda hér, en ég fae mig ekki til tess. Eg tarf nefnilega ad geta sett tad rétt fram. Eg geymi tad tvi eitthvad afram, ekki lengi samt. Tetta er mal sem er ad troast tessa dagana, og tvi verd ég ad raeda tad um tessar mundir - eda allra naestu. Annars verdur malid ordid tasaga en ekki nusaga.
.. Hansi