Wednesday, August 27, 2003

Jemundur Mari! ég hef ekki litid inn a tennan vef sidan 29. april tessa ars... eda sliku er haldid fram i opinberum dokkumentum tengdum Hansabloggi. Ekki nokkur frammistada. Og i dag er ég audvitad a einhverjum allt odrum stad en tegar ég blés lifi i sidustu daegurfluguna. Timinn lidur svo hratt, en samt naer svo margt ad gerast. Madur rokkar audvitad a milli margra mismunandi lifsastanda a degi hverjum.. og hversu mikill munur er ta a manni ad morgum dogum lidnum sem verda ad nokkrum vikum lidnum sem verda ad manudum lidnum? Toluverdur. Jammja, svona er tetta.
Eg sit nu og morkna i hlutverki nattvardar a Kleppi. Vid erum reyndar trju a skuggavokunni, en madur er einhvern veginn ekki mjog raedinn ad nottu til. Yfir ollu rikir einhver rosemd eftir midnaetti, hvort svo sem madur vakir eda sefur. Madur hreyfir sig haegar og er allur slakari. Sekunduvisir klukkna virdist einnig gira sig nidur i bolvad hokt, og hver klukkustund teygir allverulega ur sér. Eg er toluverd nattvera, tott ég segi sjalfur fra. Mér finnast skuggarnir og silkimjukt myrkrid unadslegt umhverfi. Ef madur tyrfti ekki ad sofa a daginn til tess, myndi ég vaka allar naetur. En tratt fyrir natthneigd mina er ég einnig skotinn i mannlifi dagsins, og ad missa af storum hluta tess tott ekki sé nema tessar nattvokutarnir... finnst mér alveg hreint skelfilegt.
Nog um tad. Styttist odum i utforina. Fékk utfarargjof um daginn. Tad var sorglegt um leid og tad var upplifgandi. Aetli ég notist ekki vid daegurfluguvefinn ad utfor lokinni og segi sogur ur eftirlifinu. Mér segir svo hugur nokkur ad einhverjir syrgjandi adstandendur minir muni kunna ad meta tad.
Eg er farinn ad vefja mig inn i skuggana frammi, og reyni um leid ad lita ut fyrir ad vera nytsamlegur a vaktinni. Tar til sidar..
..Hansi