Jaeja (og nu verd ég ad gaeta min ad nota "jaeja" ekki nema i upphafi farra daegurflugna, annad vaeri pinulitid einhaeft og ofrumlegt - en tad er samt alltaf sterk tilhneiging til tess ad nota tetta litla merkingarlausa ord til ad hefja agrip af tessu tagi), hinn skapandi pirringur gaerdagsins er horfinn. Sjaid samt hvad ég var skynsamur ad nota neikvaeda tilfinningu eins og pirring a skapandi hatt; ad nota hann sem hvata til ad koma a fot daegurflugusafni a Vefnum.
En ja, pirringurinn er horfinn. Kannski svaf ég hann ur mér. Kannski var hann yfirbugadur af hinni miklu gledi sem fylgdi fréttum sem ég fékk i dag. Stadreyndin er ad minnsta kosti su, ad nu er ég lit yfir daginn ta greini ég ekki nein merki tessa pirrings. Eg sé fyrir mér dag sem byrjadi seint, leid eins og hver annar dagur - fram ad tvi ad ég fékk fréttirnar, og endar svo hér, tidindalitill ad mestu, fyrir framan tolvuna.
En hverjar voru tessar fréttir, spyrjid tid? Eg fékk fréttir af tvi ad virtur listahaskoli i jadri Lundunaborgar hefdi bodid mér inngongu i kjolfar frammistodu minnar i inntokuvidtalsprofi fyrr a arinu. Vaegast sagt upplifgandi og spennandi fréttir fyrir ydar einlaegan. Tvi med tessum fréttum spratt upp innan i mér sterk afreks- og heidurstilfinning. Su tilfinning er god, afar god. Med tessum fréttum endar einnig timabil, og annad upphefst. Timi jardvegsvinnu er nu lidinn, og tekur vid timi festuoflunar - t.e. nu tarf ég ad festa stodu mina med tvi ad afla fjar fyrir utanforinni, skolagjoldum og sliku. Tad krefst jafn mikillar einbeitni og jardvegs- og undirbuningstimabilid, ef ekki meiri. Eg verd naer uppgefinn af tilhugsuninni einni, tvi festuoflunartimabilid er tad hvimleidasta af teim ollum. En tad er naudsynlegt, og tegar tvi er lokid tekur vid skemmtilegasta timabilid. Eg legg orku mina i ad nefna tad seinna.
.. Hansi
Thursday, April 24, 2003
Wednesday, April 23, 2003
Eg hélt ég myndi aldrei koma mér upp svona Blogg-sidu. En, tess ma geta ad a sinum tima hélt ég einnig ad ég myndi aldrei fa mér GSM-sima. Madur kemur sjalfum sér sifellt a ovart. Enda er svosem aldrei of varlega farid i ad lysa einhverju yfir, tvi lifrikid hefur kaldhaedinn en réttsynan humor, og tvi staerri yfirlysingar sem madur laetur fra sér teim mun sennilegra er ad madur sé latinn éta taer aftur ofan i sig. Tad er bara hollt. Byggir karakter, eins og einhver fleygmunnur setti tad fram.
Hvad rak mig ta til tess, a endanum, ad mota mér minn eigin daegurfluguvef? Einhver oraedur pirringur. Ekki svo ad skilja ad ég aetli ad nota daegurfluguvef minn til tess ad rofla bara og tuda - nei aldeilis ekki einvordungu - en tad er agaett ad eiga to adgang ad einum slikum ef torfin hellist yfir mann.
Og nu tegar Hansablogg hefur litid dagsins ljos (eda kvoldskimuna, ef farid er rétt med sogulegar stadreyndir) ta kemur lika bara i ljos hvad tad verdur sem rekur mig til ad vefja personulegum daegurflugum minum vid Veraldarvefsheildina.
.. Hansi
Hvad rak mig ta til tess, a endanum, ad mota mér minn eigin daegurfluguvef? Einhver oraedur pirringur. Ekki svo ad skilja ad ég aetli ad nota daegurfluguvef minn til tess ad rofla bara og tuda - nei aldeilis ekki einvordungu - en tad er agaett ad eiga to adgang ad einum slikum ef torfin hellist yfir mann.
Og nu tegar Hansablogg hefur litid dagsins ljos (eda kvoldskimuna, ef farid er rétt med sogulegar stadreyndir) ta kemur lika bara i ljos hvad tad verdur sem rekur mig til ad vefja personulegum daegurflugum minum vid Veraldarvefsheildina.
.. Hansi
Subscribe to:
Posts (Atom)